Category Archives: Námskrárvinna

Almenn umfjöllun um námskrárvinnuna

Námskrárgrunnur: namskra.is

Staðfestar námsbrautalýsingar Handbók við gerð áfangalýsinga og námsbrautalýsinga fyrir framhaldsskóla Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011, kafli 10: Námsbrautalýsingar Áður en skóli getur hafið vinnu í grunninum þarf að stofna hann í námskrárgrunninum og skal beiðni send á netfangið: kristinrun -hja- namsmat.is. Forstöðumaður … Continue reading

Birt í Námskrárvinna | Comments Off

Nýjar aðalnámskrár

Í framhaldi af setningu nýrra laga árið 2008 um leikskóla, nr. 90/2008, grunnskóla, nr. 91/2008 og framhaldsskóla, nr. 92/2008 hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti unnið að innleiðingu þeirrar menntastefnu sem þar er mörkuð. Undirstaða þeirrar vinnu er útgáfa nýrra aðalnámskráa fyrir … Continue reading

Birt í Námskrárvinna | Comments Off

Námskrárgerð mennta- og menningarmálaráðuneytisins

Velkomin á þessa nýju síðu, námskrá.is þar sem haldið er utan um vinnu mennta- og menningarmálaráðuneytisins, í samvinnu við skólana, um námskrárgerð í íslenska menntakerfinu. Á þessari síðu verður að finna hugleiðingar um þróun námskráa, upplýsingar um ákvarðanir, dæmi um … Continue reading

Birt í Námskrárvinna | Merkt , , | Comments Off