Iðnmeistaranám

Hér eru birt drög að aðalnámskrá framhaldsskóla fyrir iðnmeistaranám. Þar er lýst þeim ramma sem náminu er settur og skilgreindar kröfur um þekkingu, leikni og hæfni í sameiginlegum grunnþáttum námsins. Námskrá þessari er ætlað að vera leiðbeinandi við gerð námsbrautalýsinga skóla og annarra fræðsluaðila sem hyggjast bjóða fram iðnmeistaranám fyrir einstakar iðngreinar og iðngreinaflokka.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir