Hæfnikröfum er ætlað að vera framhaldsskólunum leiðarljós við skipulag starfsnámsbrauta. Einnig geta þær nýst nemendum sem leita að upplýsingum um störf í tengslum við starfsmenntun.
Hæfnikröfur frá starfsgreinaráðum:
- Heilbrigðis- félags- og uppeldisgreinar
- Bíliðngreinar
- Rafiðngreinar
- Snyrtigreinar
- Bygginga-og-mannvirkjagreinar
- Umhverfis- og landbúnaðargreinar
- Hestasveinn
- Matvæla-, veitinga- og ferðaþjónustugreinar
- Hönnunar- og handverksgreinar
- Upplýsinga- og fjölmiðlagreinar
- Málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreinar
- Sjávarútvegs- og siglingagreinar
- Iðnmeistari bygginga- og mannvirkjagreina