Hæfnirammar

Viðmiðarammar innihalda lærdómsviðmið sem lýsa þekkingu, leikni og hæfni á mismunandi hæfniþrepum. Viðmiðarammar byggja á íslenskum hæfniramma um menntun (sjá mynd:EQF 0g  ISQF og EQF). Viðmiðaramma í kjarnagreinum, íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum, má finna í aðalnámskrá framhaldsskóla, viðauka 3, s. 91-102.

Hér koma lærdómsviðmið ýmissa námsgreina, athugið að sumt eru drög:

Listgreinar: listgreinar, sjónlistir, kvikmyndagerð

Samfélagsgreinar: samfélagsgreinar, félagsgreinar, uppeldis- og menntunarfræði

Náttúru- og raungreinar: náttúru- og raungreinar

Upplýsinga- og tæknimennt: upplýsinga- og tæknimennt

Starfsnám: starfs- og verknám, byggingagreinar, matreiðsla, rafvirkjun, sjúkraliðanám, vélvirkjun, hestamennska

Íþróttir og heilsurækt: líkams- og heilsurækt

Skildu eftir svar