Samráðshópur um nám fullorðinna

Um samráðshópinn

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði samráðshóp um nám fullorðinna til fjögurra ára í janúar 2018. Með námi fullorðinna er átt við nám sem mætir þörfum fullorðinna sem ekki hafa lokið námi á hæfniþrepi þrjú, þ.e. námi á framhaldsskólastigi. Til málaflokksins heyrir einnig íslenskukennsla innflytjenda og nám fatlaðra fullorðinna á hæfniþrepi eitt og tvö.

Samráðshópnum er ætlað að vera vettvangur fyrir samráð og umræður þar sem hægt er að taka fyrir einstök mál, skiptast á skoðunum og veita upplýsingar, skýra mismunandi sjónarmið, vekja athygli á málum og finna ýmsum úrlausnarefnum farveg.

Fulltrúar í samráðshópi:

Lög og reglugerðir

Lög um framhaldsfræðslu 2010 nr. 27 31. mars

Athugasemdir við lagafrumvarpið

Reglugerð um framhaldsfræðslu 1163/2011

Innlent ítarefni

Vefur mennta- og menningarmálaráðuneytisins um framhaldsfræðslu

Færsla á námi félagsliða af hæfniþrepi 2 yfir á hæfniþrep 3 

Úttekt á framhaldsfræðslukerfinu – 2009-2013 – Capacent (birt 2014)

Umbótaáætlun í framhaldsfræðslu – Fræðslumiðstöð atvinnulífsins 2013-2014 (birt 2015)

Skýrsla verkefnahóps um fullorðins- og framhaldsfræðslu – (birt 2015)

Úttekt á íslenskukennslu fyrir útlendinga – mennta- og menningarmálaráðuneyti (birt 2015)

Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi: stofnana- og aðstæðubundnar hindranir á menntavegi. Elín Sif Welding Hákonardóttir, Sif Einarsdóttir, Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, Gestur Guðmundsson. Tímarit um uppeldi og menntun 1-2/2017

Ítarefni frá ESB

Achievements under the Renewed European Agenda for Adult Learning. Report of the ET 2020 Working Group on Adult Learning (2018-2020)

COUNCIL RECOMMENDATION of 19 December 2016 on Upskilling Pathways: New Opportunities for Adults, (2016/C 484/01)

Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís, sér um þennan vef fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis. Allar ábendingar um innihald og framsetningu eru vel þegnar. Best er að senda þær til Dóru Stefánsdóttur á netfangið [email protected].

Lokað er á athugasemdir.