Grunnskólar

Í lok mars kom út endurútgefin aðalnámskrá grunnskóla með greinasviðunum átta ásamt kafla um lykilhæfni.
Aðalnámskránni var dreift í alla grunnskóla landsins ásamt veggspjaldi um hæfniviðmið í lykilhæfni.
Þemaheftin um grunnþættina eru núna öll komin út og fyrir haustið kemur út þemahefti um námsmat.

Á vefnum Námskrá.is birtast námskrár allra skólastiga.

Skildu eftir svar