Íslenski hæfniramminn um menntun

Frétt af vef Rannís um undirritun íslenska hæfnirammans um menntun

Frétt af vef mennta- og menningarmálaráðneytis um undirritun íslenska hæfnirammans um menntun

Pdf útgáfa af nýjum hæfniramma um menntun

Væntingar til sameiginlegs evrópsks hæfniramma um menntun (EQF) eru að:

  • Gefa yfirsýn yfir stigvaxandi kröfur um þekkingu, leikni og hæfni einstaklinga við „námslok“
  • Auka gagnsæi fyrir þá sem standa frammi fyrir vali á námi, þ.e. nemendur og þá sem vantar starfsmenn með ákveðna hæfni, þ.e. atvinnulífið
  • Mynda brýr milli náms innan og utan formlega menntakerfisins
  • Auka hreyfanleika milli ólíkra menntakerfa innanlands og erlendis
  • Gerða samanburð milli landa auðveldari.

Íslenska hæfnirammanum um menntun er ætlað sýna hvar íslensk menntun flokkast á þrep og hvernig þau tengjast evrópska rammanum.

Hér  til vinstri eru krækjur á ýmis skjöl sem tengjast þessari vinnu.

Lokað er á athugasemdir.