Málstofur í heimabyggð

Ráðuneytið hvetur skólafólk til að taka höndum saman og skipuleggja vettvang fyrir málstofur í heimabyggð. Nánari upplýsingar, leiðbeiningar og efni sem málstofustjórar geta nýtt verður birt síðar.

Í kjölfar málþingsins verða niðurstöður og upplýsingar settar á vefinn. Til að auðvelda upplýsingaflæðið eru skipuleggjendur málstofa í heimabyggð hvattir til að tilnefna tengilið við verkefnið og skrá hann sem fyrst hér

Til að fá nánari upplýsingar má senda fyrirspurnir á netfangið postur@mrn.is, merkt málþing 31. ágúst.

24. ágúst.
Nú stendur yfir skipulagning á málstofum í heimabyggð á eftirtöldum stöðum: Ísafirði, Reykjanesbæ, Grindavík, Dalvík, Akraneskaupstað og Reykjavík. Ekki er ólíklegt að fleiri eigi eftir að bætast við þegar nær dregur.
Áhugasamir geta beint fyrirspurnum á tengiliði þessara málstofa:
Sóley Halla Þórhallsdóttir, Reykjanesbær, soley.h.thorhallsdottir@heidarskoli.is
Margrét Halldórsdóttir, Ísafjarðarbær, margreth@isafjordur.is
Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Grindavík, ingamaria@grindavik.is
Svala Hreinsdóttir, Akraneskaupstaður, svala.hreinsdottir@akranes.is
Gísli Bjarnason, Dalvík, gisli@dalvikurbyggð.is

Deildu þinni skoðun