Málþing 2013

„Hæfnimiðað námsmat- lærum hvert af öðru“
30. ágúst 2013

Nú er málþinginu lokið, þátttaka var mjög góð, bæði í Flensborgarskóla og á Akureyri. Skólafólk víða um landið fylgdist með inngangsfyrirlestrum og voru með málstofur í heimabyggð í kjölfarið.
Öllum sem komu að málþinginu er þakkað fyrir sitt framlag.
Í málstofum fóru fram gagnlegar umræður, samantekt úr málstofum verða birtar hér á næstu dögum.

Hér fyrir neðan má finna glærur frá þremur aðalfyrirlesurum.

Lokað er á athugasemdir.