Ráðuneytið hvetur skólafólk til að taka höndum saman og skipuleggja vettvang fyrir málstofur í heimabyggð. Inngangserindi verða send út á vefnum www.gaflari.is. Mikilvægt er að vera búin að prófa streymið áður því varnir í tölvubúnaði geta komið í veg fyrir að útsending náist. Til að auðvelda upplýsingaflæði eru skipuleggjendur málstofa í heimabyggð hvattir til að tilnefna tengilið og senda upplýsingar á netfangið [email protected], merkt málþing 30. ágúst.
Málþing
- Málþing 2013
- Málþing 2012
- Málþing 2011
- Málstofa: Kennsluhættir og námsmat
- Málstofa: Lykilhæfni og grunnþættir
- Málstofa: Nýr skóli
- Málstofa: Framhaldsskólapróf og styttri námsbrautir á hæfniþrepi 1
- Málstofa: Framhaldsskólapróf og styttri námsbrautir á hæfniþrepi 2
- Málstofa: Stúdentsbrautir
- Málstofa: Listnám
- Málstofa: Starfsnám
- Málstofa: Námskrárgrunnur
Leit