Umræður í málstofum

Markmið málstofanna er að fá fram hugmyndir, umræðu og skoðanaskipti þátttakenda um inntak og tilgang hæfnimiðaðs námsmats og leiðir til þess að innleiða það í skólastarf.

Æskilegt er að sem flestir fái tækifæri til að kynna sér niðurstöður og hvetur ráðuneytið til að samantektir á sjónarmiðum hópa í málstofum séu sendar á netfangið [email protected] Unnið verður úr niðurstöðum eftir ráðstefnuna og þær gerðar aðgengilegar á námskrárvef ráðuneytisins og upplýsingavefjum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

Leiðbeiningar til málstofustjóra

Lokað er á athugasemdir.