Málþing 2011

Þann 16. maí 2011 var haldið málþing um námskrárgerð í framhaldsskóla. Þar var nýútgefin aðalnámskrá framhaldsskóla kynnt, námskrárgrunnur og næstu skref. Myndband var tekið af fyrirlestrunum og er það birt hér.  http://upptokur.hi.is/player/?r=d4decc2e-e9ab-4382-84f9-8c0705aff094

Tíu málstofur voru haldnar. Í átta málstofum sáu ýmsir framhaldsskólar um kynningar en í tveim þeirra stýrðu sérfræðingar ráðuneytisins umræðum.

Skildu eftir svar