Námsmat

Samkvæmt aðalnámskrám er námsmat órjúfanlegur þáttur í starfi skóla og námi. Það veitir upplýsingar um árangur barna og ungmenna við að upplifa markmið náms, örvar þau til frekari dáða og nýtist starfsfólki við að stuðla að frekari framförum í námi.

Hér til hliðar verður sett inn fræðsla og ýmsar upplýsingar í tengslum við námsmat.

Skildu eftir svar