Námsmat í leikskóla

Mat á námi og velferð barna er mikilvægur þáttur í leikskólastarfi. Í aðalnámskrá leikskóla 2011 var sú stefna mörkuð að námsmat eigi að taka mið af áhuga barna, getu þeirra og hæfni.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið fékk Önnu Magneu Hreinsdóttur leikskólafulltrúa í Garðabæ til taka saman þemahefti um námsmat í leikskólum, sem ætlað er að styðja kennara og starfsfólk leikskóla við innleiðingu nýrrar aðalnámskrár um mat á námi barna.

Námsmatshefti fyrir leikskóla

Skildu eftir svar