Samræmd könnunarpróf

Ráðuneytið vekur athygli á kynningu vegna nýrra einkunna á samræmdum könnunarprófum, sjá á heimasíðu Námsmatsstofnunar:

Kynning vegna nýs einkunnakerfis á samræmdum prófum, A,B, C og D

Einnig má sjá þar dæmi um prófatriði í stærðfræði og hvaða atriði einkenna einkunnagjöf í nýja námsmatskvarðanum A, B, C og D. Þegar smellt er á linkinn má sjá á mynd lýsingar á því sem hvert prófatriði reynir, en sjá má prófatriðið sjálft með því að smella á auðkennið.

Lýsingar á prófatriðum í stærðfræði

Lokað er á athugasemdir.